2. janúar 2024
Markaðsherferð Svansins af stað í annað sinn
Önnur umferð samnorrænnar markaðsherferðar Svansins, sem fyrst fór í loftið sumarið 2023, byrjar í febrúar 2024 og fer fram á samfélagsmiðlunum Facebook og Instagram.
Í herferðinni eru sýnd brot úr viðtölum við vörur sem ekki stóðust kröfur Svansins og heyrum þeirra reynslu af vottunarferlinu, sem endurspeglar að kröfur Svansins eru harðar, sem gerir valið auðveldara fyrir neytendur.
Við viljum hvetja leyfishafa til að nýta sér herferðina sér í hag, og höfum gert sér síðu með öllum upplýsingar og nytsamlegu efni hér.
Fleiri fréttir
17. nóvember 2025
Mötuneyti Seðlabankans Svansvottað
12. nóvember 2025
Jáverk fær sitt þriðja Svansleyfi – fyrstu Svansvottuðu íbúðirnar í Hveragerði
15. október 2025
Þarfaþing hlýtur sitt fyrsta Svansleyfi fyrir nýbyggingu að Áshamri 50
9. október 2025
