Leyfishafar Svansins á Íslandi

Gefn
Leyfishafi síðan 2022
Á við eftirfarandi vörur:
– TFR I Tjöruleysir
– OAR I Olíu- og asfaltshreinsir
– CAR I Bílasápa
– RDC I Felguhreinsir
– ASC I Hreinsiefni

Kaffitár
Vottað síðan 2010
Á við eftirfarandi:
– Bankastræti
– Höfðatorg
– Kringlan
– Þjóðminjasafnið

Málning
Leyfishafi síðan 2018
Á við eftirfarandi vörur:
– Innimálning Málningar
– Innimálning Slippfélagsins

Tandur
Leyfishafi síðan 2018
Á við eftirfarandi vörur:
– Eco Plús
– Gljái Eco
– QED Plús
VÖRULISTI SVANSINS
Vörulisti Svansins
Í dag eru til Svansskilyrði fyrir um 60 mismunandi flokka vöru og þjónustu og meira en 30.000 vörur og þjónusta bera nú merki Svansins á öllum Norðurlöndunum.
Á Íslandi hafa þjónustufyrirtæki verið duglegust að sækja um Svansvottun en fjölmargar vörur sem bera Svansmerkið eru fluttar inn og seldar hérlendis. Til að hljóta Svansvottun þurfa fyrirtæki að uppfylla ströng skilyrði sem taka til alls lífsferils vörunnar eða þjónustunnar. Svansvottunin er því einföld leið til að velja rétt, bæði fyrir umhverfið og heilsuna.
Hér að neðan má sjá lista yfir þjónustu og vörur sem fáanlegar eru á Íslandi, en listinn er fenginn úr sameiginlegu skráningarkerfi Norræna Svansins.