fbpx

Merki Norræna Svansins

Leyfishafar eða eigendur vörumerkis hafa gengið í gegnum strangt ferli til að fá Svansvottun fyrir vörur sínar eða þjónustu.
Notkun merkis Norræna Svansins er skilvirkt markaðstæki sem nýtur tiltrú neytenda og er vel þekkt hér á landi.

Aukinn sýnileiki merkisins hjálpar einnig neytendum að læra að þekkja merkið og leita eftir því í.

Hér fyrir neðan má finna leiðbeiningar um notkun merkisins og niðurhalanlegar útgáfur þess fyrir leyfishafa og innflytjendur.

 

Athugið eingöngu leyfishafar og innflytjendur vottaðra vara mega nota merki Norræna Svansins.