fbpx
26. nóvember 2020

Upptökur af Ársfundi Svansins 2020

Ársfundur Svansins var haldinn í gær, þann 25.nóvember, og var að þessu sinni í rafrænu formi. Markmið fundarins var annars vegar að miðla því sem hefur verið í gangi hjá okkur síðastliðið ár en einnig að bjóða upp á smá innblástur í umhverfisstarf okkar viðskiptavina og haghafa. Hér að neðan má sjá dagskránna og upptökuna af fundinum.

Við bendum á að alltaf er hægt að senda fyrirspurnir á svanurinn@ust.is

Dagskráin var eftirfarandi:

  • Elva Rakel Jónsdóttir – Helst á döfinni hjá Svaninum
  • Emilie Anne Jóhannsdóttir – Þjónustukönnun Svansins
  • Björgvin Páll Gústavsson – Andaðu maður!
  • Gró Einarsdóttir – Hvernig verður grænt vænt fyrir fyrirtækið?

Fleiri fréttir