fbpx
21. desember 2020

Jólakveðja Svansins

Svanurinn óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.
Við hjá Svaninum rákumst á tvo fyrirmyndar jólasveina í vikunni sem leið, þá Gluggaþétti og Skammtamæli, en þeir eru aldeilis í takt við markmið Svansins að fara vel með orku og spara skammtana!

Fleiri fréttir