26. febrúar 2024
Kynning á nýjum viðmiðum fyrir Svansvottaðar endurbætur 2.0
Þann 1. mars næstkomandi mun ný útgáfa af viðmiðum fyrir Svansvottaðar endurbætur taka gildi. Viðmiðin hafa verið uppfærð til að taka mið af nýjustu útgáfu nýbyggingaviðmiða Svansins sem tóku gildi fyrir um ári síðan og til að taka mið af flokkunarkerfi ESB (EU Taxanomy).
- Tímasetning: 21 Mars 2024 klukkan 09:00-10:30
- Staðsetning: Kynningin verður haldin í fjarfundi í gegnum Teams.
- Tungumál: Kynningin verður á ensku
Fleiri fréttir
17. nóvember 2025
Mötuneyti Seðlabankans Svansvottað
12. nóvember 2025
Jáverk fær sitt þriðja Svansleyfi – fyrstu Svansvottuðu íbúðirnar í Hveragerði
15. október 2025
Þarfaþing hlýtur sitt fyrsta Svansleyfi fyrir nýbyggingu að Áshamri 50
9. október 2025
