26. ágúst 2025
Morgunfundur Svansins 2025

Svanurinn efnir til morgunfundar 3. september næstkomandi, frá 9-11 í Norræna húsinu.
Neytandinn verður í brennidepli þar sem m.a. verður rætt um vilja neytenda til að gera vel, Svansvottun sem markaðstól og hvernig Svanurinn getur veitt innblástur til framtíðar.
Skráning á fundinn fer fram í gegnum þennan hlekk.
Hlekkur á streymi kemur hér þegar nær dregur inn á facebook viðburð fundarins.
Dagskráin er eftirfarandi:
09:00 Upptaktur
– Opnun – Lárus M. K. Ólafsson, aðstoðarmaður Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og fyrrv. formaður umhverfismerkisráðs
– Svanurinn flýgur hærra – Guðrún Lilja Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Svansins
– Opnun – Lárus M. K. Ólafsson, aðstoðarmaður Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og fyrrv. formaður umhverfismerkisráðs
– Svanurinn flýgur hærra – Guðrún Lilja Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Svansins
09:20 Neytendur vilja gera vel
– Gjáin á milli hugsunar og hegðunar – Ragna Benedikta Garðarsdóttir, prófessor í félagssálfræði
– Uppbrot: Svanurinn í brennidepli
– Svanurinn eykur virði vörumerkja, sterkt vörumerki margfaldar arðsemi – Íris Mjöll Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Brandr
– Gjáin á milli hugsunar og hegðunar – Ragna Benedikta Garðarsdóttir, prófessor í félagssálfræði
– Uppbrot: Svanurinn í brennidepli
– Svanurinn eykur virði vörumerkja, sterkt vörumerki margfaldar arðsemi – Íris Mjöll Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Brandr
09:55 Kaffipása
10:10 Hvað höfum við lært?
– Uppistand – Steiney Skúladóttir
– Góðir hlutir gerast hægt – Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna
– Spjall við leyfishafa – Bergþóra Kvaran, sérfræðingur hjá Svaninum
– Uppistand – Steiney Skúladóttir
– Góðir hlutir gerast hægt – Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna
– Spjall við leyfishafa – Bergþóra Kvaran, sérfræðingur hjá Svaninum
10:50 Lokaorð
– Næst á dagskrá: Svansdagar – Katla Þöll Þórleifsdóttir, sérfræðingur hjá Svaninum
– Næst á dagskrá: Svansdagar – Katla Þöll Þórleifsdóttir, sérfræðingur hjá Svaninum
Fundarstýra er Ester Alda H. Bragadóttir, sérfræðingur hjá Svaninum
Viðburðurinn er opinn öllum. Við hvetjum leyfishafa, umsækjendur og áhugasama sérstaklega til að mæta!