fbpx
13. nóvember 2020

Svansvottaðar endurbætur á skrifstofuhúsnæði

Þann 12.nóvember hélt Svanurinn ásamt Reitum, THG Arkitektum og Grænni byggð kynningarfund um Svansvottuðu endurbæturnar á skrifstofuhúsnæði Umhverfisstofnunar. Verkefnið náði þeim áfanga að vera fyrsta Svansvottaða endurbótaverkefnið á Norðurlöndunum. Hér að neðan má finna upptökur af fundinum.

Dagskrá:

  • Svansvottaðar endurbætur – hver eru viðmiðin fyrir vottun
    Guðrún Lilja Kristinsdóttir, Umhverfisstofnun
  • Lærdómur eiganda hússins
    Íris Þórarinsdóttir, umhverfisstjóri Reita
  • Reynsla framkvæmdaraðila
    Þráinn Fannar Gunnarsson, verkefnastjóri hjá THG arkitektum
  • Spurningar og svör

Fleiri fréttir