16. september 2024
Viðburður um Sjálfbæra lifnaðarhætti á Norðurlöndunum
Hvernig eru Norðurlöndin að standa sig í grænum umskiptum?
Hvernig getur fyrirtækið þitt lagt sitt af mörkum?
Þann 15. október lýkur fjögurra ára verkefni um Sjálfbæra lifnaðarhætti, sem Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð og Nordregio standa fyrir, með heilsdags viðburði sem streymt verður frá Kulturhuset í Stokkhólmi.
Farið verður yfir:
– niðurstöður verkefnisins,
– hagnýt verkfæri og
– innblástur fyrir sjálfbæra lifnaðarhætti á Norðurlöndunum
22. desember 2025
11. desember 2025
4. desember 2025
17. nóvember 2025
